23.10.2007 | 16:22
Verkefnavinna
Jæja þá er að reyna að blogga einu sinni enn
Þegar ég er sest við tölvuna þurrkast allar hugmyndir út úr höfðinu á mér og ég hef ekkert að segja ,
er þetta ekki svona hjá ykkur ? Annars má ég bara vera ánægð með mig í dag ég er búin að vera svo dugleg við námið
búin að sitja við í allan dag og klára mikið af því sem lá fyrir.
Kveðja Guðrún
Athugasemdir
Jú ég kannast við það ég dáist af þessu fólki sem getur skrifað allan daginn um nánast hvað sem er, það rennur bara út að því er virðist fyrirhafnalaust.
Kristjana Jónsdóttir, 23.10.2007 kl. 17:24
Mikið er nú gaman að heyra frá þér Guðrún
og gott að þú er ánægð með daginn, svo góð tilfinning þegar verkefnin eru frá
eigið þið stöllur góðan dag á morgun, ég lofaði því miður næturvakt í nótt og kemst ekki með
þið verðið bara duglegar að taka eftir og uppfræðið mig svo! Góða ferð, kveðja Auður
Margrét Auður Óskarsdóttir, 23.10.2007 kl. 20:08
Jæja mamma mín
þetta er nú aldeilis fínt hjá þér. Ég er ánægð með þig
Guðný (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 20:26
Hef aldrei átt erfitt með að blogga, samt ekkert endilega mjög háfleygt eða vitiborið sem kemur á skjáinn. Dugleg kona að sitja svona við námið, ég dreif mig í sálfræðiprófið áðan og er nokkuð roggin með mig, sit svo sveitt yfir gátlistanum. Kv Erna H
Móðir, kona, sporðdreki:), 23.10.2007 kl. 21:03
Já stundum er maður bara orðlaus... þekki þetta.... en þetta æfist ....já það er gott að klára það sem liggur fyrir...manni líður vel þegar verkefnin eru búin
jæja gangi þér vel áfram vel..kv.Anna Ruth
Anna Ruth Antonsdóttir, 24.10.2007 kl. 10:46
flott síða;)
Svava Hrund Friðriksdóttir, 25.10.2007 kl. 01:59
já,hm,,,, stundum dettur manni bara ekkert í hug , eins og sest á minni síðu,,
Þórunn Óttarsdóttir, 4.11.2007 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.